top of page
Fræðsla


Hálsrígur - hvað er til ráða?
Hálsrígur lýsir sér sem verkur eða stífleiki í hálsi ásamt því að hreyfigetan í hálsinum verður takmörkuð. Fólk fær oft hálsríg eftir hafa sofið næturlangt í ”rangri líkamsstöðu” eða eftir skyndilega hreyfingu á hálsinum. Afhverju fær fólk hálsríg? Hálsrígur er svipað fyrirbæri og þegar fólk talar um þursabit í bakinu. Það læsist skyndilega í hálsinum og maður á erfitt með að snúa höfðinu til hliðar ásamt því að halla höfðinu fram og aftur. Orsökin að fá hálsríg getur verið m

Arnór Gauti naprapat
Oct 22, 20252 min read


Hvað er vöðvabólga?
Vöðvabólga er orð sem fólk notar oft þegar þau eru með verki/stífleika í hálsi og herðum. Vöðvabólga myndast við of mikið álag á vöðva sem vöðvinn sjálfur höndlar ekki, það getur orsakað verki. Verkir eru viðvörunarbjöllur frá líkamanum sem eru að segja þér að ef þú heldur áfram í sama takti, geti það endað illa. Svæðið sem er að gefa frá sér verki þarfnast hvíldar. Algeng einkenni við vöðvabólgu eru verkir í vöðvum, sem geta leitt út í axlir eða höfuð. Það getur t.d. valdið

Arnór Gauti naprapat
Oct 8, 20251 min read


Ökklatognun - Hvað er til ráða?
Tognun á ökkla verður þegar ökklinn teygist skyndilega. Það getur leitt til þess að blæðing eða bólga myndast á ökklanum. Ökklatognanir...

Arnór Gauti naprapat
Oct 2, 20252 min read


Ert þú með verki í hnénu?
Hnéverkir er algengt stoðkerfis vandamál. Orsökin geta verið mismunandi, þau geta komið til vegna trauma/áverka á hnéð eða ofálags. ...

Arnór Gauti naprapat
Oct 2, 20252 min read


Algengar spurningar varðandi naprapat
Hvað er naprapat? Naprapatar sérhæfa sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoð- og taugakerfinu. Naprapatar búa yfir mikilli...

Arnór Gauti naprapat
Sep 29, 20252 min read


Hvað gerir naprapat?
Naprapati sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoð- og taugakerfinu. Naprapatar búa yfir mikilli þekkingu og tækni til...

Arnór Gauti naprapat
Sep 29, 20251 min read


Hver er munurinn á milli naprapata, kírópraktora og sjúkraþjálfara ?
Margir spyrja hver munurinn og hver líkindin séu á milli naprapata, kírópraktora og sjúkraþjálfara. Hvernig meðhöndla þeir? Hvernig er...

Arnór Gauti naprapat
Sep 29, 20253 min read
bottom of page