top of page

Naprapat

Naprapati leggur áherslu á að finna og meðhöndla orsökina að þínum einkennum t.d. með því að skoða hreyfigetuna og virknina í hryggnum og öðrum strúktúrum. 

 

Naprapat greinir, hnykkir, nuddar og teygir.

Fyrsti tími

Fyrsti tími er 45 mínútur.

Við byrjum á að fara yfir sjúkrasöguna þína, bæði ný og eldri meiðsli. Ég framkvæmi ítarlega skoðun til að greina rót vandans.

Við setjum upp plan útfrá niðurstöðunum hvernig meðhöndlun hentar þér en það getur verið sem dæmi hnykkingar, teygjur, æfingar í sal og fleira.

Endurkoma

Endurkomu tími er 15-30 mínútur.

Í fyrsta tímanum settum við saman upp plan hvernig meðhöndlun hentar þér best.

Í endurkomu vinnum við að þínum markmiðum samkvæmt plani.

Við förum einnig yfir stöðuna frá fyrri endurkomu og hvort þú sért að verða betri eða hvort þörf sé á breytingum.

Nudd

Ýmsar djúpvöðvanudd- og teygju aðferðir eru notaðar.

 

Nuddið er ekki einungis fyrir íþróttafólk, heldur einnig fyrir þá sem vinna erfið líkamleg störf og finna fyrir stöðugri líkamlegri spennu.

Ertu með einhverjar spurningar?
Sendu mér línu!

bottom of page