top of page

Þjálfun

Ég býð uppá einka-, fjar og hópþjálfun.

Einnig býð ég uppá mismunandi prógröm fyrir sérhæfðari meiðsli s.s. stífar mjaðmir eða hné/ökkla vandamál.

Mitt helsta markmið er að hjálpa fólki að líða vel líkamlega og geta sinnt daglegu lífi eða sinni íþrótt án þess að finna fyrir verkjum eða eymslum.

35890D5C-EDEE-459E-B25B-B210CCA6C9A7_1_102_o.jpeg
0CE22232-F699-4BD4-871A-7AA15C62A3B1_1_102_a.jpeg
DA219C3F-21B0-4DC1-8847-15DE1275F061_1_102_o.jpeg

Prógröm

Einkaþjálfun

Ég býð upp á bæði einkaþjálfun og hópþjálfun. 

Ég hef sérlegan áhuga á þjálfun á íþróttafólki, sérstaklega fótboltafólki, ásamt fólki sem er að glíma við stoðkerfisvandamál. 

Fjarþjálfun

Hentar þeim sem eru að glíma við meiðsli og þurfa að styrkja sig, þeim sem vilja taka góðar og árángursríkar æfingar - annað hvort í ræktinni eða heima, með eða án búnaðs.

4 vikur - Verð 19.900 kr.

Viltu koma í þjálfun?
Sendu mér línu!

bottom of page