top of page

Arnór Gauti Brynjólfsson
Naprapati - Þjálfari

Langar þig að vera verkjalaus og hreyfa þig á þínum forsendum?​

​Ég býð bæði uppá sérsniðna meðhöndlun, með teygjum, hnykkingum og nuddi, og einstaklingsmiðaða þjálfun með eftirfylgni og myndböndum.​

Hugmyndafræðin

Naprapat

Naprapat sérhæfir sig í greiningu, meðhöndlun og endurhæfingu á stoð- og taugakerfinu. Með djúpri þekkingu og nákvæmri tækni hjálpa naprapatar þér að losna við verki og finna raunverulegu orsökina þeirra. Meðferðirnar geta falið í sér drop technique, hnykkingar, bandvefsmeðhöndlun og sérsniðnar æfingar sem styðja við bata.

​

​Naprapat er stærsta og hraðast vaxandi stoðkerfismeðferð í Skandinavíu. Rannsóknir sýna að hún er ein sú árangursríkasta, og meirihluti Svía kýs Naprapat fram yfir aðrar meðferðir.

 

Naprapat námið er 4 ára nám við Naprapathögskolan í Stokkhólmi. 

 

Naprapathögskolan er stærsti háskólinn þegar kemur að námi í “manual therapy” á norðurlöndunum!

CFE15490-62C7-4151-95D8-CE3742E90AF2.heic
1BDAB484-05E7-4338-AF00-5D22D9987548_1_102_o.jpeg
E3F08C69-3E20-4F11-B50E-CA231A96AC44_1_102_o.jpeg

Þjálfun

Ég býð uppá einka-, fjar og hópþjálfun.

​

Mitt helsta helsta markmið er að hjálpa fólki að líða vel líkamlega og geta sinnt daglegu lífi eða sinni íþrótt án þess að finna fyrir verkjum eða eymslum.

​​​​

Fylkir gym!!.jpg
35890D5C-EDEE-459E-B25B-B210CCA6C9A7_1_102_o.jpeg
DA219C3F-21B0-4DC1-8847-15DE1275F061_1_102_o.jpeg

Leikmaður í Bestu deild karla

​Ég mæli með Arnóri Gauta því hann kann sitt fag uppá 10 og er þægilegur í samskiptum.

Atvinnumaður í fótbolta

Arnór Gauti er virkilega góður þjálfari og ég mæli 100% með honum fyrir alla íþróttamenn!

Hlaupari með mjóbaksmeiðsli

Arnór hjálpaði mér að vera verkjalaus í dag og æfingarnar hjá honum komu mér aftur í hlaupin miklu fyrr en ég hafði þorað að vona
bottom of page